Víðsjá

Blóðuga kanínan, jazz, Hvíla sprungur


Listen Later

Fimbulvetur í samstarfi við Murmur frumsýna næstkomandi föstudag Blóðugu kanínuna, súrrealíska kómedíu eftir Elísabetu Jökulsdóttur. Verkið fjallar um áföll og afleiðingar þeirra, það er skrifað innan úr áfalli, af konu sem reynir að skilja sín eigin áföll og afleiðingar þeirra. Þetta er "ljóðrænn og kærleiksríkur bjartsýnistexti um viðbjóð", sagði Þóra Karítas Árnadóttir leikkona í morgun, þegar Víðsjá hitti þau Guðmund Inga Þorvaldsson í Tjarnarbíói.
Í kvöld hefur djassklúbburinn Múlinn vordagskrá sína í Hörpu. Tónleikahald hjá þeim ágæta klúbbi fer fram í Flóa á jarðhæð tónlistarhússins okkar. Fyrstu tónleikar í kvöld eru tileinkaðir tveimur merkum tónlistarmönnum klarinettuleikaranum Benny Goodman og samverkamanni hans, gítarleikaranum Charlie Christian. Við heyrum í Hauki Gröndal klarinettuleikara í þætti dagsins.
Og sviðslistarýnir þáttarins, Nína Hjálmarssdóttir, segir okkur skoðun sína á nýju íslensku dansverki. Hvíla sprungur eftir Ingu Maren Rúnarsdóttur, flutt í samstarfi við Íslenska dansflokkinn.
Umsjón: Guðni Tómasson og Halla Harðardóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,922 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners