Víðsjá

Bókmenntaleyndarmál


Listen Later

Árið 2014 skrifaði Bragi Ólafsson nóveluna Bögglapóststofan og fékk hana gefna út af leigufélaginu Gamma Capital Management. Málið vakti mikla athygli á sínum tíma sökum þess að bókin rataði ekki í bókabúðir né bókasöfn heldur var henni aðeins dreift til starfsfólks og viðskiptavina fyrirtækisins. Bragi mæti í þáttinn og rifjar upp. Þetta sama ár var Framtíðarbókasafnið sett á stofn í Osló en það sankar til sín einu leynihandriti á ári frá þekktum höfundum og læsir ofan í skúffu til ársins 2114 og á íslenski rithöfundurinn Sjón eitt slíkt handrit á safninu. Sjón segir allt sem segja má um bókina As My Brow Brushes On The Tunics Of Angels or The Drop Tower, the Roller Coaster, the Whirling Cups and other Instruments of Worship from the Post-Industrial Age.
Umsjón: Tómas Ævar Ólafsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,849 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners