Víðsjá

Borgarsögusafn, móðurminningar, steypa og jazz


Listen Later

Módel af gamla hverfinu í Kvosinni, þar sem stafrænn viðbættur veruleiki mun glæða rýmið lífi, verður hluti af nýrri sýningu sem Borgarsögusafn opnar í næstu viku.
Nýja Sýningin er framhald af Landnámssýningunni og rekur sögu byggðar í Reykjavík, allt frá landnáminu til samtímans, hún teygir sig neðan jarðar frá Aðalstræti 16 yfir í elsta hús Kvosarinnar, Aðalstræti 10. Hugmyndin er að nýja sýningin undirstriki mikilvægi Aðalstrætis sem sögumiðju Reykjavíkur enn frekar. Við litum inn í elsta hús borgarinnar í þætti dagsins og hittum starfsfólk Borgarsögusafns.
Steypa og djass eru kannski ekki fyrirbæri sem oft eiga samleið en sextettinn Concrete Jazz Orchestra gerir tilraunir með það á nýrri plötu, Concrete Abstracts sem er sjálfstætt framhald af plötunni Concrete sem kom út 2011. Sveitina skipa þeir Ari Bragi Kárason, Andrés Þór Gunnlaugsson, Birgir Steinn Theodórsson, Einar Scheving, Hilmar Jensson, ásamt leiðtoganum og lagahöfundinum Magnúsi Rafnssyni. Hann er menntaður verkfræðingur og sérsvið hans er mannvirkjagerð og steinsteypa. Og sú þekking blandast á forvitnilegan hátt við tónlistina, hin harða steypa við mjúkan djass. Við fengum Magnús til okkar í heimsókn og spurðum hann út í þessa tvo heima, hvernig þeir tala saman og heyrum nokkur brot úr nýju tónlistinni.
?Endurminningar fólks um mæður sínar fela í sér úrvinnslu og framsetningu kvenna og karla á umfangsmiklum minningum um mæður sínar. Lífssaga mæðranna er mismunandi og minningarnar ótalmargar sem til samans kortleggja ævi þeirra kvenna,? segir Dalrún Kaldakvísl en hún fjallar í pistli dagsins um endurminningar fólks af mæðrum sínum. Í endurminningum af mæðrum og feðrum var meðal annars algengt að fjallað væri um stjórn mæðra og feðra á tilfinningum sínum; tilfinningastjórn sem nútímamaðurinn myndi eflaust skilgreina sem tilfinningabælingu. Meira um það í pistli Dalrúnar.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Jóhannes Ólafsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,884 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners