Borgarstjórnarkosningar 2022 - Viðbótarþáttur með Vigdísi Hauksdóttur
Vigdís Hauksdóttir hefur ákveðið að draga framboð sitt til baka og mun því ekki koma til með að leiða Miðflokkinn í komandi borgarstjórnarkosningum. Þórarinn ræðir við Vigdísi um hvernig fjármálum borgarinnar er háttað en hún hefur margt út á það að setja.
Umræðuefnin snúa að bensínstöðvamálinu svokallaða, borgarlínunni, skipulagsmálum og afhverju Vigdís talaði inn á auglýsingar þar sem Dagur B. Eggertsson borgarstjóri er harðlega gagnrýndur.
Borgarstjórnarkosningar 2022 - Viðbótarþáttur með Vigdísi Hauksdóttur
Vigdís Hauksdóttir hefur ákveðið að draga framboð sitt til baka og mun því ekki koma til með að leiða Miðflokkinn í komandi borgarstjórnarkosningum. Þórarinn ræðir við Vigdísi um hvernig fjármálum borgarinnar er háttað en hún hefur margt út á það að setja.
Umræðuefnin snúa að bensínstöðvamálinu svokallaða, borgarlínunni, skipulagsmálum og afhverju Vigdís talaði inn á auglýsingar þar sem Dagur B. Eggertsson borgarstjóri er harðlega gagnrýndur.