Mannlegi þátturinn

Bragi Valdimar og kjötbollur


Listen Later

Föstudagsgesturinn okkar í þetta sinn heitir Bragi Valdimar Skúlason, hann er afkastamikill laga og textahöfundur og svo virðist sem flest lög hans og textar rati beint í sálartetur íslensku þjóðarinnar. Hann rekur auglýsingastofu, stjórnar sjónvarpsþáttum og er einn af Baggalútum og ýmislegt annað tekur hann sér fyrir hendur. Við kynntumst honum nánar í þættinum í dag.
Matarspjallið var aðuvitað á sínum stað í dag. Sigurlaug Margrét kom til okkar og í síðasta matarspjalli töluðum við um kjötfars og þá aðallega kálböggla, en í dag voru það blessuðu steiktu kjötbollurnar. Kjötbollur í brúnni með kartöflumús er einn af þjóðarréttunum, sígildur réttur sem maður fær til dæmis hjá ömmu. Við báðum hlustendur um að senda okkur nöfn á rétti sem margir þekkja úr æsku, kjötfars smurt á brauð og steikt og fengum send til okkar mörg skemmtileg nöfn og ólík, til dæmis rasskinnar, fljúgandi diskar og franskar nátthúfur.
Umsjón: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

15 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

8 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners