Víðsjá

Bresk skáld, Regntímabilið ... Og hvað svo?


Listen Later

Inga Björk Bjarnadóttir rýnir í sýninguna Og hvað svo? sem var opnuð fyrir helgi í Nýlistasafninu.
Reykjavík Midsummer Music hátíðin hefst í Hörpu á fimmtudaginn og við ætlum að hita örlítið upp fyrir hana hér í Víðsjá og hlýða á tónlist í flutningi nokkurra listamannanna sem munu koma þar fram í ár. Rússneski fiðluleikarinn Ilya Gringolts ríður á vaðið, hann spilar hér lokaþáttinn úr Divertimento eftir Igor Stravinsky - Peter Laul leikur á píanó.
Við heyrum einnig af af viðburðum sem fara fram á föstudag og laugardag undir heitinu Letters to Iceland þar sem þrjú virt skáld frá Bretlandseyjum heimsækja Ísland til að segja frá og lesa úr verkum sínum. Ástráður Eysteinsson, prófessor í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands, og rithöfundurinn Sjón heimsækja þáttinn, en þeir skipuleggja viðburðina.
Kristinn Árnason er einnig gestur þáttarins, en hann gaf nýverið út ljóðabókina Regntímabilið, undir formerkjum eigin útgáfu - Páskaeyjunnar. Hann segir aðeins frá hugmyndum sínum um sjálfsútgáfu bóka, praktískum atriðum og ferðalaginu sem varð að ljóðabók.
Lokalag: Skammlausa gamla konan í flutningi Önnu Pálínu Árnadóttur, af disknum Guð og gamlar konur frá árinu 2002.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,037 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners