Þetta helst

Breytt staða brunavarna eftir heimsókn lögreglu til Quang Le


Listen Later

Slökkviliðið má fara inn í íbúðarhúsnæði þar sem grunur leikur á að brunavarnir séu í ólagi. Þetta er niðurstaða úrskurðar Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í lok apríl. Landsréttur staðfesti þessa niðurstöðu í byrjun maí.
Úrskurðurinn á rætur sínar að rekja til þess að slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fékk ábendingu frá lögreglunni um að brunavörnum kynni að vera ábótavant í húsi í Katrínartúni í Reykjavík.
Þetta hús er í eigu föður Davíðs Viðarssonar, eða Quang Le, sem verið hefur til rannsóknar vegna gruns um að hann hafi stundað vinnumansal, peningaþvætti og skipulagða glæpastarfsemi á meðal annars Wok On veitingastöðunum. Svo virðist sem húsið í Katrínartúni hafi verið notað í í hinni meintu brotastarfsemi. Þar bjó fólk í risi sem ekki var heimilað til búsetu.
Rætt er við Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu um þýðingu úrskurðarins.
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

128 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

5 Listeners