Mannlegi þátturinn

Brimaldan stríða, orðabókagjöf og Hjalti lesandi vikunnar


Listen Later

Við byrjuðum þáttinn í dag, eins og síðustu mánudaga og fimmtudaga á því að senda út upphafið af upplýsingafundi Almannavarna. Þátturinn er því styttri sem því nemur.
Við flettum nýútkominni bók um örlagarík skipsströnd við Ísland í þættinum í dag. Steinar J. Lúðvíksson er fróður um sjóslysasögu Íslands og hefur skrifað bókina Brimaldan stríða. Þar segir hann meðal annars frá því þegar Reykvíkingar urðu vitni að dauðastríði áhafnar skips sem strandaði við Viðey og frá sjómönnum sem hröktust um á Skeiðarársandi í 11 sólarhringa áður en þeir sem lifðu af komumst til mannabyggða. Steinar var í þættinum í dag.
Í dag er dagur íslenskrar tungu og af því tilefni heyrðum við í Halldóru Jónsdóttur, verkefnisstjóra Orðabókar Sigfúsar Blöndals, en hún sagði okkur frá veglegri gjöf sem orðabókasjóður afhendi Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum í tilefni dagsins.
Lesandi vikunnar í þetta sinn var svo Hjalti Jón Sverrisson, prestur í Laugarneskirkju. Við fengum að vita hvaða bækur eru á náttborðinu hjá honum, hvað hann hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft áhrif á hann í gegnum tíðina.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners