Mannlegi þátturinn

Broddi Broddason föstudagsgestur og samlokuspjall


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Broddi Broddason fréttamaður. Hann var fréttamaður í útvarpi hér á RÚV í um fjóra áratugi, en hann las sinn síðasta fréttatíma síðasta vor. Rödd hans hefur fylgt þjóðinni í öll þessi ár og eflaust mörg sem fögnuðu því að heyra hana aftur í dag. Við auðvitað fórum aðeins með honum aftur í tímann, hvar hann er fæddur og uppalinn en mestur tími fór í að rifja upp áhugaverð augnablik í ferli hans sem fréttamanns.
Í matarspjallinu síðasta föstudag töluðum við um ristað brauð og fengum mikil viðbrögð við því. Við héldum okkur við brauðmetið og ræddum samlokur í dag. Þær eru auðvitað margvíslegar það voru heitar lokur, grillaðar og steiktar sem voru fyrirferðamestar í þetta sinn.
Tónlist í þættinum í dag:
Ást er æði / Björgvin Halldórsson og Ragnheiður Gröndal (Sam Brooker, Ruby Amanfu og Kristinn G. Bjarnason)
Chantilly Lace / Big Bopper (J.P. Richardson)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners