Víðsjá

Brotin kona e. Simone de Beauvoir, Negla í Salnum


Listen Later

Smásagnasafnið Brotin kona eftir femíníska tilvistarspekinginn Simone de Beauvoir kom út árið 1967 og var hennar síðasta skáldverk. Þar er að finna þrjár sögur sem endurspegla á ólíkan hátt togstreytuna á milli sjálfsmyndar kvenna og hefðbundinna kynhlutverka. Bókin kom út þýðingu Jórunnar Tómasdóttur í haust, Ásdís Rósa Magnúsdóttir ritstýrði og Irma Erlingsdóttir, ritaði innganginn. Við ræðum við Irmu í þætti dagsins.
Einnig verður rætt við Hrafnhildi Mörtu Guðmundsdóttur, sellóleikara og Sólveigu Sigþórsdóttur, fiðluleikara, meðlimi í píanókvartettinum Neglu. Negla leikur í Salnum á sunnudag og þar mun meðal annars tenórsöngvarinn James Joyce koma við sögu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,820 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

8 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

14 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners