Mannlegi þátturinn

Brúðkaupsveisla framundan, listahjón og velferðaraðstoð í Eyjafirði


Listen Later

Á Eyjafjarðarsvæðinu er starfrækt velferðaraðstoð sem rekin er með samvinnu nokkurra hjálparsamtaka. Það eru Hjálparstarf kirkjunnar, Hjálpræðisherinn á Akureyri, Mæðrastyrksnefnd Akureyrar og Rauði krossinn við Eyjafjörð. Aðstoðin var þó fyrst aðeins bundin við jólin. Það var svo jólin 2022 að metfjöldi umsókna barst og var þá starfsemin útvíkkuð enn frekar. Í kjölfarið var stofnaður Velferðarsjóður Eyjafjarðar og veitir sá sjóður velferðaraðstoð á ársgrundvelli. Sigríður M. Jóhannsdóttir frá Mæðrastyrksnefnd hefur verið formaður sjóðsins frá stofnun hans. Hún var gestur okkar hér í Mannlega þættinum og segði betur frá starfsemi sjóðsins og hvernig hún skynjar þörfina fyrir aðstoð hér á Eyjafjarðarsvæðinu.
Listahjónin Snorri Guðvarðarson og Kristjana Agnarsdóttir vinna við það að gera upp gamlar friðaðar kirkjur og hús og ferðast víða um land í þeim tilgangi. Það eru mörg smáatriði sem þarf að huga að og heimildavinna til að finna út hvernig húsin litu út upprunalega. Við hittum þau hjónin í Minjasafnskirkjunni hér á Akureyri og tókum þau tali.
Arnar Símonarson eða Addi Sím eins og hann er oftast kallaður er að undirbúa brúðkaupið sitt sem fer fram 17. júní og hann er þessa dagana að sauma brúðarfötin sem þeir munu klæðast þann dag og einnig er hann búin að prjóna sokkana, geri aðrir betur. Og ekki nóg með allan saumaskapinn þá bakar hann líka kökurnar fyrir veisluna. Það er sum sé allt heimagert frá a til ö. Addi kom keyrandi frá Dalvík og sagði okkur allt um brúðkaupsundirbúninginn.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners