Jæja. Ef þetta á að nást verður að fórna öllu sagði maðurinn og tók tappann úr flöskunni. Hættumerki sagði móðir hans og konan dæsti. En við erum Hlaðvarp í almannaþágu. Áfram veginn! Þetta skal hafast...
Hér er klárað:
Jingle Balls frá Gæðingi
Tveir vinir og annar í Jólum
Frostrósir frá RVK brewing
Askasleikir Frá Borg
Eitthvað fallegt
All that Glitters Ain‘t gold frá Lady Brewery
Egils Malt Jólabjór
Leppur frá Brothers Brewery
Kaldi Súkkulaði Porter
Giljagaur frá Borg Brugghúsi
24 frá Ölvísholti
Heilög Eilífð Barrel Aged Pastry stout