Víðsjá

Brynja, Hamlet, Kokkáll, dans


Listen Later

Í Víðsjá í dag er meðal annars rætt við Brynju Hjálmsdóttur ljóðskáld sem segir frá nýrri bók sinni, Okfrumunni. Leikritið Hamlet eftir William Shakespeare er sýnt í Þórshöfn í Færeyjum um þessar mundir, en verkið hefur aldrei áður verið sýnt í Færeyjum. Það er leikhópurinn Det Ferösche Compagnie sem stendur að uppsetningunni og færeyska þýðingin er glæný. Halla Þórlaug Óskarsdóttir brá sér í leikhús í Færeyjum og segir frá í Víðsjá í dag. Maríanna Clara Lúthersdóttir, einn af bókmenntagagnrýnendum Víðsjár, rýnir í dag í skáldsöguna Kokkál eftir Dóra Dna. Og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir heldur áfram að dansa sig í gegnum mannkynssöguna. Í dag kynnir hún rannsóknir bandarísks þjóðlagafræðings á dansi og mannkyni.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,037 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners