Mannlegi þátturinn

Brynja Þorgeirs föstudagsgestur og matarspjall um skötu og hnoðmör


Listen Later

Föstudagsgesturinn í þetta sinn var kona sem landsmenn þekkja af sjónvarpsskjánum, Brynja Þorgeirsdóttir. Við þekkjum hana auðvitað úr þáttum eins og Kastljósinu, Kveiki og Orðbragði. En hún á sér aðra hlið sem fræðimanneskja, hún er með meistaragráðu í bókmenntum frá Háskóla Íslands og doktorsgráðu frá Cambridge háskólanum í Englandi og nú hefur hún söðlað um í starfi, hún er sem sagt hætt hér á RÚV og tekin við stöðu lektors í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands. Við spjölluðum við Brynju um lífið og tilveruna, æskuna og uppvöxtin og ferðalagið í gegnum lífið, starfsferilinn og hvernig henni líkar í nýja starfinu.
Sigurlaug Margrét kom auðvitað í matarspjallið í dag og ræddi við okkur um skötu, hnoðmör og hákarl og það er óhætt að segja að við vorum ekki sammála í því spjalli.
Tónlist í þættinum í dag:
Aðfangadagskvöld / Haukur Morthens (Stephen C. Foster og Ragnar Jóhannesson)
Close to me / The Cure (Robert Smith)
Röddin í klettunum / Gugusar (Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir)
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners