Víðsjá

Burlesque-senan, Mannakjöt, arkitektúr og líkami


Listen Later

"Allir líkamar eiga rétt á sér og allir eiga rétt á að taka sér pláss. Og allir eiga rétt á því að upplifa sig sexí." Þetta segir Torfi Þór Runólfsson höfundur nýrrar heimildamyndar um Burlesque-senuna á Íslandi, Hristur og fjaðrafok. Við ræðum við Torfa Þór í þætti dagsins.
Einnig verður rætt við Magnús Jochum Pálsson sem var að gefa út ljóðabókina Mannakjöt. Bókin skoðar fyrirbærið kjöt frá hinum ýmsu hliðum þá sérstaklega neyslu mannsins á því sem á það til að einkennast af firringu og blætisvæðingu.
Og Hildigunnur Sverrisdóttir arkitekt fjallar í pistli sínum í dag um líkama og arkitektúr.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,842 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners