Mannlegi þátturinn

Dáleiðsla, meðferð við áföllum og Sæunn Þorsteinsdóttir


Listen Later

Sara Pálsdóttir og Ásdís Olsen komu í þáttinn í dag og sögðu okkur frá því hvernig dáleiðsla getur umbreytt og heilað og hvernig hægt sé að nýta hana til að uppræta margvísleg vandamál.
Við höfum fjallað talsvert um áföll og afleiðingar þeirra undanfarið í þættinum. Í dag kom Þorsteinn Guðmundsson, góðkunningi þáttarins, til okkar. Hann er sálfræðingur hjá Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni og sinnir þar greiningu og sálfræðilegri meðferð fullorðinna. Meistararitgerð Þorsteins fjallaði um alþjóðlega rannsókn á inngripi við áleitnum endurminningum í áfallastreituröskun og í starfi sínu veitir hann fólki með áfallastreituröskun meðferð. Við fengum hann til að fræða okkur um samtalsmeðferðir við áföllum í dag.
Svo í lok þáttar heyrðum við í Sæunni Þorsteinsdóttur sellóleikara. Hún býr og starfar í Bandaríkjunum og hefur verið að spila með stærstu hljómsveitum heims í þekktustu tónlistarhúsum heims. Hún er svokallaður staðarlistamaður Sinfóníuhljómsveitar Íslands og mun spila á tvennum tónleikum með hljómsveitinni, þeim fyrri næsta sunnudag 26.feb og svo þá síðari 30.mars. Sæunn sagði okkur frá tónleikunum og því að koma heim að spila með Sinfó. Hún átti sem sagt að vera komin til landsins en það getur verið flókið að ferðast með dýrmætt hljóðfæri og við fengum að heyra af hverju hún missti af fluginu heim.
Tónlist í þættinum í dag:
Borð fyrir tvo / Hjálmar (Sigurður Halldór Guðmundsson og Bragi Valdimar Skúlason)
Sunny Road / Valdimar Guðmundsson (Emilíana Torrini og Dan Carey)
Svona eru menn / KK (Kristján Kristjánsson)
Litla lagið / Sigrún Harðardóttir (Ómar Ragnarsson, Bennet, Welch, Marvin & Rostill)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners