Víðsjá

Dauðadans, farsóttarhúsið, Veröld sem var og Ferðalok


Listen Later

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Kristínu Svövu Tómasdóttur sagnfræðing og ljóðskáld um rannsókn sem hún vinnur nú að undir yfirskriftinni Farsótt: Sýkingar, sóttir og lækningar í Þingholtsstræti 25 en þar segir hún sögu farsóttahússins og setur í samhengi við reykvíska og íslenska heilbrigðissögu. Einnig verður horfið aftur til miðalda og dans stiginn með þeim sem á endanum kemur til okkar allra, nefnilega dauðanum. Og bók vikunnar á Rás 1 að þessu sinni er Veröld sem var, hin fræga sjálfsævisga austuríska rithöfundarins Stefans Zweigs. Hlustendur heyra í þættinum í dag í Guðmundi Andra Thorssyni rithöfundi og Alþingismanni sem las verkið ungur og hefur miklar mætur á höfundinum. Hlustendur heyra líka ljóð fyrir þjóð, Pálmi Gestsson les Ferðalok eftir Jónas Hallgrímsson fyrir einn gest í Þjóðleikhúsinu.
Umsjón: Guðni Tómasson og Eiríkur Guðmundsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,037 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners