Þetta helst

Deilurnar um kvótasetningu á grásleppu


Listen Later

Kvótasetning síðustu ríkisstjórnar á grásleppu hefur verið umdeild.
Sumarið 2024 voru sett lög sem fólu í sér að grásleppa var kvótasett í fyrsta sinn. Fram að því höfðu sjómenn víðs vegar um landið veitt þessa tegund á grundvelli veiðileyfa þar sem grásleppan er veidd ákveðna daga á ári í um 80 ár.
Þingmaðurinn Lilja Rafney Magnúsdóttir úr Flokki fólksins kallaði eftir því í aðsendri grein á Vísi.is fyrir nokkrum dögum að lögunum um kvótasetningu grásleppu yrði breytt og að veiðifyrirkomulagið verði fært í fyrra horf. Framkvæmdastjóri Félags íslenskra smábátasjómanna, Örn Pálsson, kallar eftir hinu sama.
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

12 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

5 Listeners