Víðsjá

Dómsdagsklukkan, djass, La Traviata, stofustáss


Listen Later

Við sláum á þráðinn til Önnu Grétu Sigurðardóttur, en hún hefur verið búsett í Stokkhólmi síðustu 7 ár og gert garðinn frægan sem djasspíanisti. Anna hlaut meðal annars hin virtu Fasching verðlaun árið 2018, var valin bjartasta vonin á íslensku tónlistarverðlaununum árið 2015 og lék á Nóbelsverðlaunahátíðinni í fyrra. Nú kemur hún fram sem söngkona í fyrsta sinn með sólóplötu sinni ?Nightjar in the northern sky?.
Snorri Rafn Hallsson, dagskrárgerðarmaður og textasmiður í Vín heldur áfram pistlaröð sinni um möguleika og ómöguleika tækninnar. Dómsdagsklukkan tifar og endalokin nálgast, segir Snorri. En er leiðin út, sú sem Kísildalurinn boðar, að fara hratt og skemma hluti, sú eina rétta? Heyrum meira af því hér á eftir.
Og svo skoðum við eitt orð (orðið estrano, eða skrítið) innan úr einni óperu. La Traviata eftir Verdi verður tekin aftur til sýninga hjá Íslensku óperunni um helgina í Hörpu og um þar næstu helgi í Hofi á Akureyri. Við skoðum að þessu tilefni hvernig eitt orð getur táknað það þegar gæfan í lífi persóna getur snúist um 180 gráður.
Og við lítum líka inn í geymslur Ljósmyndasafns Íslands, þar sem Kristín Halla Baldvinsdóttir hefur starfað sem sérfræðingur í yfir áratug. Kristín Halla hefur sérstakan áhuga á ljósmyndum sem teknar voru í híbýlum fólks á fyrri hluta síðustu aldar, ljósmyndum sem sýna hvað prýddi veggi heimila Íslendinga. Kristín hélt fyrirlestur í hádeginu í dag þar sem hún deildi þessum myndum og áhuga sínum á efninu en ég leit til hennar í gær og við heyrum það spjall hér á eftir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,922 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners