Víðsjá

Dostójevskí, Hugarflug, PóliS, tískudansar


Listen Later

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Gunnar Þorra Pétursson bókmenntafræðing um skáldsöguna Karamazov bræðurna eftir rússneska rithöfundinn Fjodor Dostójevskí en á dögunum var endurútgefin þýðing Ingibjargar Haraldsdóttur á þessu mikla verki, þýðing Ingibjargar kom fyrst út á árunum 1990 og 1991 og hefur verið ófáanleg um langt árabil. Í tónlistarhorninu Heyrandi nær leiðir Arnljótur Sigurðsson hugann að tónlist sem samofin er nokkrum tískudönsum sem náðu fótfestu víða um veröld. Snæbjörn Brynjarsson, leiklistargagnrýnandi Víðsjár, fjallar í dag um "Úff, hvað þetta er slæm hugmynd" sem leikhópurinn PóliS sýnir í Tjarnarbíói. Einnig verður hugað í Víðsjá í dag að Hugarflugi, rafrænni ráðstefnu sem Listaháskóli Íslands heldur næstu daga og hefst í dag.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,951 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners