Víðsjá

Dostojevskí, Troika, Ivor Cutler


Listen Later

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Árna Bergmann í tilefni af því að á þessu ári eru 200 ár liðin frá fæðingu rússneska rithöfundarins Fjodors Dostojevskís. Víðsjá heimsækir einnig Listasafn Árnesinga til að skoða og ræða sýninguna Troika, en þar sýna verk sín þessa dagana þeir Kristján Steingrímur, Pétur Magnússon og Tumi Magnússon. Kristján segir frá sýningunni í þætti dagsins. Og þessa vikuna er skrautlegi fjöllistamaðurinn Ivor Cutler í brennidepli í tónlistarhorninu Heyrandi nær, en Ivor var fæddur fyrir tæpri öld síðan í Glasgow og varð óvænt uppáhald bresku blómabarnanna og fangaði eyru þvert yfir kynslóðabilin.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,951 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners