Víðsjá

Dovlatov, Herra Z, On The Corner


Listen Later

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Þorstein Vilhjálmsson, doktorsnema í sagnfræði, sem birti á dögunum í Lestrarklefanum grein sem fjallar um ævi og höfundarverk þýska rithöfundarins Thomasar Mann og beinir þar ekki síst sjónum að Mann sem hinsegin höfundi, greinin ber yfirskriftina ,,Ástir og örlög hins ógurlega herra Z." Einnig verður rætt við Áslaugu Agnarsdóttur þýðanda um rússneska rithöfundinn Sergei Dovlatov en nú er komin út þýðing á smásaganasafni hans, Ferðatöskunni, frá árinu 1986. Og Arnljótur Sigurðssonar skoðar í tónlistarhorninu Heyrandi nær hina umdeildu rafbræðingsplötu Miles Davis, On The Corner, frá árinu 1972, Sly And The Family Stone og Karlheinz Stockhausen bregður fyrir að gefnu tilefni í umfjöllun Arnljóts í dag.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,951 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners