Draugasögur

Draugar Edinborgar


Listen Later

Arkitektúr, þröngar götur og myrkar þjóðsögur einkenna höfuðborg Skotlands 🏴󠁧󠁢󠁳󠁣󠁴󠁿

 Við erum mætt til Edinborgar sem hefur réttilega öðlast það orðspor að vera ein draugalegasta borg Evrópu.

Í dag ætlum við að heimsækja nokkra pöbba, flestir staðsettir á Grassmarket þar sem fjöldin allur af opinberum aftökum fór fram hér á árum áður.

Við heimsækjum barinn The Last Drop þar sem glæpamenn fengu sína síðustu máltíð ásamt viskí staupi. Barinn er staðsettur beint fyrir frama gamla hengingarstaðinn og gátu glæpamennirnir því fylgst með þegar var verið að reisa gálgann á meðan þeir borðuðu í síðasta skiptið....

Við segjum ykkur söguna um half hanging Maggie og auðvitað rekumst við á raðmorðingjana Burke og Hare eins og svo oft þegar við heimsækjum Bretlandseyjar...

Þetta er alls ekki tæmandi listi fyrir sögu dagsins, svo spennið á ykkur beltin og komið með okkur í draugaferð til Edinborgar


KOMDU Í ÁSKRIFT AF DRAUGASÖGUM OG FÁÐU ÁSKRIFTARÞÁTT Í HVERRI VIKU + OPNA ÞÆTTI ÁN AUGLÝSINGA + AÐGANG AÐ ÖLLUM ÞÁTTUM FRÁ UPPHAFI SEM ERU 600+ !!

👉🏻 PRÓFAÐU FRÍTT👈🏻

Skráðu þig í áskrift á Patreon

Skráðu þig í áskrift á Spotify

Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:

Happy Hydrate

Leanbody

Draugasögur á Samfélagsmiðlum:

Instagram

Facebook

Tiktok

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

DraugasögurBy Ghost Network®

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

24 ratings


More shows like Draugasögur

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

468 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

224 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

133 Listeners

FM957 by FM957

FM957

31 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

28 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Það skiptir máli by Ghost Network®

Það skiptir máli

1 Listeners

Sannar Íslenskar Draugasögur by Ghost Network®

Sannar Íslenskar Draugasögur

5 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

13 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

27 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

6 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners