Víðsjá

Drífa Viðar / Svipmynd


Listen Later

Í Víðsjá dagsins kynnum við okkur myndlistarkonuna, rithöfundinn og gagnrýnandann Drífu Viðar. Drífa fæddist í Reykjavík árið 1920 og ólst upp ásamt stóru systur sinni Jórunni Viðar hjá móður sinni, Katrínu Viðar píanókennara.
Eftir menntaskóla sótti hún tíma í myndlist og norrænum fræðum áður en hún sigldi til Bandaríkjanna árið 1938. Hún lærði myndlist í New York á sama tíma og Nína Tryggvadóttir og Louisa Matthíasdóttir og hélt svo til Parísar í frekara nám 1946. Eftir Parísardvölina giftist hún og flutti með eiginmanni sínum Skúla Thoroddsen til Svíðþjóðar. Þau áttu saman fjögur börn. Þegar Drífa lést vorið 1971, aðeins fimmtíu og eins árs að aldri, lét hún eftir sig handrit að smásagnasafninu Dagar við vatnið sem kom út síðar um árið, auk fjölda málverka, teikninga og annara skrifa. Í bígerð er bók um ævi og störf listakonunnar Drífu Viðar og rætt verður við ritstjórana í þætti dagsins, þær Elísabetu Gunnarsdóttur, Kristínu Guðrúnu Jónsdóttur og Auði Aðalsteinsdóttur, auk þess sem rifjað verður upp eldra efni úr safni Ríkisútvarpins.
Umsjón: Halla Harðardóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,820 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

8 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

14 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners