Víðsjá

Duft, Aksturslag innfæddra og María mey


Listen Later

Skáldsagan Duft; söfnuður fallega fólksins, sem Bergþóra Snæbjörnsdóttir sendi frá sér á dögunum hverfist um líf Veróniku og ber truflaðra fjölskyldu hennar saman við vafasaman sértrúarsöfnuð. Í þætti dagsins mun Kristín María Kristinsdóttir, einn af bókmenntarýnum Víðsjár, segja frá verkinu. Gréta Sigríður Einarsdóttir, annar bókmenntarýnir þáttar er einnig á mælendaskrá. Í þetta skiptið rýnir hún í nýtt smásagnasafn Þórdísar Gísladóttur, Aksturslag innfæddra þar sem greint er frá atburðum sem gætu virst hversdagslegir og smávægilegir við fyrstu sýn en endurspegla stærri og flóknari hliðar tilverunnar. Og að gefnu tilefni rifjum við upp viðtal Höllu Harðardóttur við Sigríði Guðmarsdóttur, guðfræðing frá því í mars um guðsmóðurina Maríu mey sem gjarnan birtist sem hrein og óflekkuð mær í ritum og listum en og þó kannski hafa heimildum um hana sem breyska manneskju bara ekki verið haldið á lofti.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,951 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners