Mystík

DULARFULLT: MEL´S HOLE


Listen Later

DULARFULLT: MEL´S HOLE

Í miðjum skógi í Washington fylki er hola... en enginn veit hversu djúp hún er 🤔

Einn daginn fær útvarpsmaðurinn Art Bell símhringingu frá (sem virðist í fyrstu) ósköp venjulegum manni sem kynnti sig sem Mel.

Mel hafði átt land í nokkur ár og á þessu landi var hola. Holan hafði verið á landinu þegar að Mel keypti eignina af gömlum manni og eiginkonu hans. Gamli maðurinn hafði haldið því fram að holan hefði verið á landinu þegar HANN keypti það á sínum tíma og að fólkið í hverfinu hefði alltaf notað hana til að henda ruslinu sínu vegna þess hve djúp holan var.

Þetta þótti Mel undarlegt... hvernig gat staðið á því að fólk hefði verið að henda rusli ofan í holuna áratugum saman en hún var ekki enn full 🤔

Í gegnum árin hélt Mel áfram að hringja í Art og segja honum sögur af holunni, en í þetta flækist ríkisstjórnin, indjánar og furðuverur 😳

Spennið beltið ... you are in for a wild ride!

Komdu í Mystík Klúbbinn 🔍 🩸Þar sem þú færð:

🎧 Nýr áskriftarþáttur í hverri viku 

🔥 Heitustu sakamálin í rauntíma

🎤 Hráa spjallþætti & bónusklippur

📂 Aðgang að öllum eldri áskriftarþáttum & bónusefni aftur í tímann 

👀 Myndir, linkar og gögn 

💬 Tækifæri til að taka þátt

Þú getur prófað KLÚBBINN FRÍTT í HEILA VIKU 🙌🏼

Skráðu þig í klúbbinn á Patreon

Skráðu þig í áskrift á Spotify


Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:

Happy Hydrate

Hell Ice Coffee

Fyrir 20% afslátt hjá Hell Ice Coffee notið kóðann: mystik

Leanbody


Mystík Podacst á Samfélagsmiðlum:

Instagram

Tiktok


FLEIRI HLAÐVÖRP SEM VIÐ HJÓNIN ERUM MEÐ:

Draugasögur Podcast

Sannar Íslenskar Draugasögur

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

MystíkBy Ghost Network®

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

5 ratings


More shows like Mystík

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

219 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

120 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Draugasögur by Ghost Network®

Draugasögur

26 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Það skiptir máli by Ghost Network®

Það skiptir máli

1 Listeners

Sannar Íslenskar Draugasögur by Ghost Network®

Sannar Íslenskar Draugasögur

5 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

11 Listeners

Mannvonska by Lovisa Lara

Mannvonska

2 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners