Mystík

DULARFULLT: STEPHEN MELKEY & JULIE MOTT


Listen Later

DULARFULLT: STEPHEN MELKEY & JULIE MOTT

William var á leiðinni heim eftir langt kvöld. Klukkan var orðin þrjú að nóttu og hann orðinn svolítið þreyttur, eins og búast má við. Aðstæðurnar voru heldur ekki til þess fallnar að hjálpa honum við aksturinn. Geispandi og með hálflokuð augu reyndi hann að halda bílnum inná veginum sem var erfitt verkefni í bylnum sem barði á framrúðuna.

Skyndilega birtist eitthvað fyrir framan bílinn. William reynir að bremsa en það er of seint. Hann klessir á með svo miklum skelli að hluturinn kastast marga metra niður veginn og liggur grafkyrr.

William er núna glað-vakandi og dauðhræddur. „Hvað ætli þetta hafi verið? Vonandi ekki dýr“ hugsar hann á meðan hann opnar bílhurðina varlega og stígur út fyrir.

Hægum skrefum gengur William tólf metra til að sjá hvað það er sem hefur skollið á. En á jörðinni liggur ekki slasað dýr. Hann William var ekki svo heppinn. Það hefði verið miklu betra en raunveruleikinn.....

Hlustaðu á auka Mystik þátt NÚNA inná patreon.com/mystikpodcast

eða þú getur skráð þig í áskrift á Spotify með því að skrifa Mystík Áskrift í leitargluggan þinn :)

Í Mystík Áskrift fær þú þætti alla föstudaga + viral þætti sem koma út annanhvern föstudag ÁN auglýsinga! Semsagt 6 þætti í mánuði! Skoðaðu málið núna á PATREON.COM/MystíkPodcasst

Til þess að skoða myndirnar sem fylgja þætti dagsins skaltu koma í umræðuhópinn okkar á Facebook HÉR.

HÉR getur þú horft á upptökuna sem við ræðum um í þættinum.

Fylgdu okkur á Instagram HÉR. og Facebook HÉR. 

*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf. & LeanBody

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

MystíkBy Ghost Network®

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

5 ratings


More shows like Mystík

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

470 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

222 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

122 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

94 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Draugasögur by Ghost Network®

Draugasögur

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

27 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

21 Listeners

Það skiptir máli by Ghost Network®

Það skiptir máli

1 Listeners

Sannar Íslenskar Draugasögur by Ghost Network®

Sannar Íslenskar Draugasögur

5 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

9 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

8 Listeners

Mannvonska by Lovisa Lara

Mannvonska

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners