Mystík

DULARFULLT: TÍMAFLAKKARINN JOHN TITOR


Listen Later

SMELLTU HÉR og Komdu í Mystík Klúbbinn 🔍 🩸

DULARFULLT: TÍMAFLAKKARINN JOHN TITOR

Í dag ætlum við að spóla aftur í tímann… eða fram í tímann… eða, sko, við vitum það eiginlega ekki alveg...🤨

Við ætlum að segja ykkur frá manni að nafni John Titor - sem birtist á spjallborðum árið 2000, sagðist vera frá árinu 2036, með sjálfsöryggi, ferðatösku og flugmiða frá framtíðinni.

Hann var með alls konar spár og þurfti nauðsynlega að sækja IBM tölvu sem gæti bjargað heiminum, og sagðist hafa tímavél í bílnum sínum.

Svo… var þetta bara vitleysa? Eða var hann raunverulega að reyna að vara okkur við?

Við skoðum hvað hann sagði, hvað gekk eftir (spoiler: ekki mikið) og af hverju hann er enn þá að bögga netið 20+ árum seinna.

Spennið beltinn fast og örugglega – því við erum að fara í tímaferðalag. Með kaffi og dass af kaldhæðni!

Komdu í Mystík Klúbbinn 🔍 🩸Þar sem þú færð:

🎧 Nýr áskriftarþáttur í hverri viku 

🔥 Heitustu sakamálin í rauntíma

🎤 Hráa spjallþætti & bónusklippur

📂 Aðgang að öllum eldri áskriftarþáttum & bónusefni aftur í tímann 

👀 Myndir, linkar og gögn 

💬 Tækifæri til að taka þátt

Þú getur prófað KLÚBBINN FRÍTT í HEILA VIKU 🙌🏼

Skráðu þig í klúbbinn á Patreon

Skráðu þig í áskrift á Spotify


Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:

Happy Hydrate

Leanbody


Mystík Podacst á Samfélagsmiðlum:

Instagram

Tiktok


FLEIRI HLAÐVÖRP SEM VIÐ HJÓNIN ERUM MEÐ:

Draugasögur Podcast

Sannar Íslenskar Draugasögur

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

MystíkBy Ghost Network®

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

5 ratings


More shows like Mystík

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

119 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Draugasögur by Ghost Network®

Draugasögur

26 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

20 Listeners

Það skiptir máli by Ghost Network®

Það skiptir máli

1 Listeners

Sannar Íslenskar Draugasögur by Ghost Network®

Sannar Íslenskar Draugasögur

5 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

11 Listeners

Mannvonska by Lovisa Lara

Mannvonska

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners