Mystík

DULARFULLT: Zanfretta Málið + viðtal


Listen Later

Dularfullt: Zanfretta Málið

Rannsóknir og vefþætti sem við nefnum í byrjun þáttar er hægt að nálgast: HÉR!

Snjóþungur vetur í norðurhluta Ítalíu árið 1978 varð vettvangur að einu dularfyllsta máli samtímans og vakti mikinn óhug á meðal íbúa í nærliggjandi löndum og að lokum um heim allann.

Læknar og sérfræðingar klóra sér enn í hausnum yfir þessu dularfulla máli sem virtist einungis beinast að einum manni:

Þetta er Mystík málið um Zanfretta

Í þættinum tökum við viðtal við Sævar Helga Bragason, rithöfund eða Stjörnu Sævar. Sem þekktur er fyrir sýna fagþekkingu í stjörnufræði og málum tengdum alheiminum.

Ekki gleyma að ýta á follow á Spotify/Apple Podcast eða þinni hlaðvarpsveitu !

*Skoðaðu linka og myndir sem fylgja þættinum á facebook síðu okkar:

Mystíkhópurinn á Facebook:

https://m.facebook.com/groups/2024164777924394/?ref=sharehttps://m.facebook.com/groups/2024164777924394/?ref=share&exp=8ce3

Mystík á Instagram:

https://www.instagram.com/mystikpodcast/

Draugasögur Podcast:

Spotify

Patreon

Sannar Íslenskar: Draugasögur:

Spotify

Patreon

Ghost Network® á: Instagram

*Þátturinn inniheldur auglýsingu frá LeanBody.is

Mystík er framleitt af Ghost Network®
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

MystíkBy Ghost Network®

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

5 ratings


More shows like Mystík

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

119 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Draugasögur by Ghost Network®

Draugasögur

26 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

20 Listeners

Það skiptir máli by Ghost Network®

Það skiptir máli

1 Listeners

Sannar Íslenskar Draugasögur by Ghost Network®

Sannar Íslenskar Draugasögur

5 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

11 Listeners

Mannvonska by Lovisa Lara

Mannvonska

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners