Víðsjá

Dýpsta sæla, Callas, Guðrúnarkviða, 100% ull


Listen Later

Í Víðsjá í dag verður meðal annars farið í heimsókn í Kling og Bang gallerí í Marshallhúsinu en þar eiga fjórir listamenn (þau Anne Carson, Halla Birgisdóttir, Margrét Dúadóttir Landmark og Ragnar Kjartansson) verk á sýningu sem kallast Dýpsta sæla og sorgin þunga. Rætt verður við ljóðskáldið Eyrúnu Ósk Jónsdóttur sem sendi fyrir jólin frá sér ljóðsöguna Guðrúnarkviðu. Fyrir tveimur árum var frumsýnd heimildamyndin María by Callas, eftir bandaríska leikstjórann Tom Volf, mynd sem hægt er að nálgast á öllum helstu streymisveitum. Halla Harðardóttir er nýbúin að horfa á myndina og veltir fyrir sér í pistli dagsins hvað það sé við sópransöngkonuna Maríu Callas sem gerir hana svo endalaust heillandi, fyrir utan sönginn auðvitað. Og Ólöf Gerður Sigfúsdóttir fjallar um sýninguna 100% ull í Hönnunarsafni Íslands og veltir fyrir sér tengslum safngripa og menningararfs, þar sem hið óáþreifanlega mætir hinu áþreifanlega í þessari sýningu um hráefnið sem allir þekkja, ullina.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,951 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners