Mannlegi þátturinn

Ebba Guðný föstudagsgestur og samantekt sumarsins í matarspjalli


Listen Later

Föstudagsgesturinn okkar að þessu sinni er kennari og rithöfundur. Hún hefur skrifað nokkrar matreiðslubækur þar sem hollustan og fjölskyldan er í fyrirrúmi og einnig gert vinsæla matreiðsluþætti fyrir sjónvarp. Hún hefur tekið þátt í dansþáttum í sjónvarpi, þar sem hún sagðist hafa farið verulega út fyrir þægindarammann, og hún hefur einnig spreytt sig sem leikkona. Ebba Guðný Guðmundsdóttir var föstudagsgesturinn okkar í dag.
Matarspjallið með Sigurlaugu Margréti hófst á ný í dag og við fórum yfir hvað umsjónarfólki fannst markverðast í matargerð á ferðalögum þeirra í sumar. Hvað stóð upp úr? Japan, Portúgal og Frakkland komu við sögu í matarspjalli dagsins.
Tónlist í þættinum:
Við saman / Hljómar (Gunnar Þórðarsson, texti Þorsteinn Eggertsson og Gunnar Þórðarsson)
Yfir skýin / Lúpína (Grímur Einarsson og Nína Solveig Andersen)
Guðirnir / Þríradda, Benedikt (Benedikt Gylfason)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners