Mannlegi þátturinn

Edda Björg föstudagsgestur og matarspjallsgestur


Listen Later

Föstudagsgesturinn í þetta sinn var leikkonan Edda Björg Eyjólfsdóttir. Hún hefur auðvitað leikið í fjölda sjónvarpsþátta, kvikmynda og leikhúsverka. Hún frumsýndi í gær nýtt leikrit eftir Elísabetu Jökulsdóttur, Haukur og Lilja - opnun, í Ásmundarsal þar sem Edda Björg og Sveinn Ólafur Gunnarsson fara með hlutverk hjóna sem eiga erfitt með að koma sér af stað í veislu. Við spjölluðum við Eddu um lífið og listina og ferðalagið í gegnum lífið til dagsins í dag.
Í fjarveru Guðrúnar og Sigurlaugar lá beinast við að fá Eddu Björgu, föstudagsgest þáttarins, til að sitja áfram í matarspjallinu. Edda Björg er listakokkur, hvað finnst henni skemmtilegast að elda, hvað eru hennar sérréttir? Hvað er hennar uppáhaldsmatur? Hver er matur æsku hennar og hvar í heiminum hefur hún fengið besta matinn?
UMSJÓN GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners