Víðsjá

Eftirpartí, Draumadoc, ást og ástarsorg í Róm


Listen Later

Ásrún Magnúsdóttir og Forward Youth Company frumsýna verkið Eftirpartí í Tjarnarbíói á fimmtudag. Verkið semur hún líkt og svo oft áður, í samstarfi við dansara verksins, en verk Ásrúnar miða að því að teygja á ríkjandi hefðum innan dansins t.d með því að vinna með fólki sem vanalega dansar ekki, ásamt því að beina sjónum að röddum og líkömum sem komast vanalega ekki upp á svið. Við hittum Ásrúnu tvo meðlimi Forward Youth Company í þætti dagsins.
Einnig hugum við að myndlistasýningunni Draumadoc úr smiðju Steingríms Dúa Mássonar, kvikmyndagerðarmanns. Sýningu sem opin er á Facbook og er unnin upp úr draumum Steingríms.
Og Jakub Stachowiak, rithöfundur, heldur áfram pistlaröðinni Hjartabrostnar borgir þar sem hann segir frá ferðalagi sem hann hélt í síðasta sumar til Rómar að skrifa skáldsögu og jafna sig á ástarsorg.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,842 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners