Mannlegi þátturinn

Egyptalandsferðir Omars, fjallaferðavinkill og Tobba lesandi vikunnar


Listen Later

Omar Salama hefur verið búsettur hér í 18 ár en kom fyrst til landsins til að keppa í skák og heillaðist svo af landinu að hann settist hér að. Fyrir nokkrum árum stofnaði hann Kleopatra tours, ferðaskrifstofu sem sérhæfir sig í ferðum til miðausturlanda. Omar kom í þáttinn í dag.
Við fengum vinkil frá Guðjóni Helga Ólafssyni í dag og þetta sinn lagði hann vinkilinn við nýafstaðna fjallaferð með góðum vinum.
Og svo var það lesandi vikunnar, í þetta sinn var það Tobba Marínós. Hún hefur unnið sem blaðakona og ritstjóri, hefur stjórnað sjónvarpsþáttum, skrifað bækur, sem til dæmis urðu að sjónvarpsþáttum, og nú síðast opnaði hún og rak Granólabarinn ásamt móður sinni. En í dag talaði hún auðvitað við okkur um hvað hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Tobba talaði um eftirfarandi bækur:
Hvunndagshetjur e. Auði Haralds
Inngangur að efnafræði e. Bonnie Garmus
Girl on The Train e. Paula Hawkins
Leiðbeiningar um aftengingar blöndunartækja
svo nefndi hún höfundana Astrid Lindgren og Halldór Laxness.
Tónlist í þættinum í dag:
Hvað get ég gert / Sigríður Eyrún Friðriksdóttir (Karl Olgeirsson)
Tunglið tunglið taktu mig / Sigrún Hjálmtýsdóttur (Stefán S. Stefánsson og Theódóra Thoroddsen)
Í tímans sandi / Halli Reynis og Vigdís Jónsdóttir (Halli Reynis)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners