Mannlegi þátturinn

Einar Bárðarsson föstudagsgestur og Matarspjall um smákökur


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Einar Bárðarson, formaður Votlendissjóðs. Einar hefur komið víða við og hefur vakið athygli alls staðar þar sem hann hefur komið við. Hann hefur verið kallaður umboðsmaður Íslands, hann hefur samið fullt af popplögum sem hafa náð vinsældum. Hann hefur unnið talsvert í sjónvarpi, hann hefur skrifað bók og fleira og fleira. Nú síðast hleypti hann af stokkunum hlaðvarpsþættinum Einmitt þar sem hann meðal annars ræðir umhverfis- og samfélagsmál. Það var um nóg að tala við Einar í dag þegar við rifjuðum með honum upp æskuna og uppvöxtinn og ferðalagið í gegnum lífið til dagsins í dag.
Sigurlaug Margrét, besti vinur bragðlaukanna, kom svo til okkar í matarspjall og í dag ætlum við að tala um jólin, það er fyrsti í aðventu næsta sunnudag og við töluðum um smákökubakstur, rúsínukökur,hálfmána,sveskjutertu og hvernig maður sýður niður rauðkál.
Tónlist í þættinum í dag:
Ég sé þig / Jóhanna Guðrún (Einar Bárðarson)
Síðasta sumar / Klara Einarsdóttir (Einar Bárðarson og Friðrik Karlsson)
Fyrrverandi / Una Torfadóttir (Una Torfadóttir)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners