Mannlegi þátturinn

Einstök börn, Ólöf í Vogabúi og Ármann lesandi vikunnar


Listen Later

Félagið Einstök börn hlaut á föstudaginn fjölskylduviðurkenningu SOS Barnaþorpanna á Íslandi árið 2021. Eliza Reid, forsetafrú og velgjörðasendiherra SIS afhenti Guðrúnu Helgu Harðardóttur framkvæmdastjóra Einstakra barna viðurkenninguna, en SOS Barnaþorpin hafa veitt þessa viðurkenningu frá árinu 2016 til aðila sem vinna mikilvæg störf í þágu barnafjölskyldna á Íslandi. Guðrún Helga kokm í þáttinn í dag ásamt Ólöfu Þóru Sverrisdóttur, sem er móðir barns sem er skjólstæðingur félagsins og einnig var Hans Steinar Bjarnason upplýsingafulltrúi SOS Barnaþorpanna með í för.
Nú streyma ferðamenn til landsins og spurning hve stór hluti af þeim skilar sér austur, vestur, norður og á Suðurlandið. Við slógum á þráðinn norður í land til Ólafar Hallgrímsdóttur bónda í Vogabúi við Mývatn en þar er hið fræga Vogafjós. Þar er hægt er að fá sér ljúffengan málsverð og horfa á kýrnar í fjósinu um leið.
Lesandi vikunnar í þetta sinn var Ármann Jakobsson, prófessor í íslensku og rithöfundur. Við fengum að vita hvaða bækur Ármann hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft áhrif á hann í gegnum tíðina.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners