Þetta helst

Ekvador: Bananar og brothætt lýðræði


Listen Later

Það ríkir ófremdarástand víða í heiminum, mismikið og af mismunandi ástæðum. Í landi við nokkru miðbaug hefur verið lýst yfir 60 daga neyðarástandi eftir að einn maður slapp úr fangelsi. Það er allt á suðupunkti, morðtíðni í þessu tiltölulega friðsæla landi hefur margfaldast síðustu ár. Ekvador er langt í burtu og þetta er samfélag sem á líklega ekki margt sameiginlegt með okkur Íslendingum. En það er alltaf eitthvað. Það eru 30 virk eldfjöll í Ekvador og höfuðborgin, Kido, er umkringd níu þeirra. En þessi þáttur fjallar ekki um eyðileggingu af völdum náttúrunnar, heldur mannskepnunnar. Sunna Valgerðardóttir ræðir við Sunnu Kristínu Hilmarsdóttur, sem bjó um tíma í Ekvador og hefur menntað sig í stjórnmálum rómönsku Ameríku, um brostna innviði, pólitíska spillingu, stéttaskiptingu, peninga, banana og kókaín.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

470 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners