Mannlegi þátturinn

Elísa og Jóhanna Klara sérfræðingar vikunnar - viðhald og framkvæmdir


Listen Later

Margir eru að velta fyrir sér framkvæmdum og viðhaldi á húseignum sínum þessa dagana. Það er að mörgu að hyggja og best er að undirbúa slíkar framkvæmdir virkilega vel til þess að koma í veg fyrir vandræði og jafnvel óþarfa kostnað seinna í ferlinu. Sérfræðingar Mannlega þáttarins í dag voru Elísa Arnarsdóttir, lögfræðingur og markaðsfulltrúi frá Húseigendafélaginu og Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs frá Samtökum Iðnaðarins. Þær fræddu okkur í fyrri hlutanum um framkvæmdir og viðhald, að hverju þurfi að hafa í huga í slíkum framkvæmdum t.d. í fjöleignahúsum og hvernig er best að undirbúa þær? Í seinni hluta þáttarins svöruðu þær Elísa og Jóhanna svo spurningum hlustenda sem voru sendar inn í pósthólf þáttarins [email protected].
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners