Mannlegi þátturinn

Ellen föstudagsgestur og matarspjall


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var söngkonan Ellen Kristjánsdóttir. Á morgun verða afmælis- og ferilstónleikar hennar í Háskólabíói og það er langur og farsæll ferill að baki. Með henni á sviðinu verður stór hópur af frábæru tónlistarfólki sem hefur fylgt henni í gegnum ferilinn. Við spjölluðum við hana um lífið og tilveruna, uppvaxtarárin og ferðalagið í gegnum lífið til dagsins í dag.
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, var með sitt vikulega matarspjall í þættinum í dag. Í þetta sinn sagði hún frá veitingastað í Kaupmannahöfn og það að fara á veitingastað sem einhver hefur sérstaklega mælt með. Oft standa þessir staðir undir væntingum, en það er óhjákvæmilegt að verða líka stundum fyrir vonbrigðum.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

459 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

8 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners