Mannlegi þátturinn

Endómetríósa og Unnur Ólafsdóttir lesandi vikunnar


Listen Later

Mars er alþjóðlegur mánuður endómetríósu á heimsvísu og vikuna 19.-25. mars nk. verður dagskrá á vegum Samtaka um endómetríósu af því tilefni.Um 200 milljónir kvenna um heim allan eru með endómetríósu og í 60% tilfella byrja verkir við fyrstu blæðingar. Á morgun standa samtökin fyrir málþingi á Grand Hótel sem ber yfirskriftina: ?Er barnið þitt með endómetríósu? og mun forseti Íslands verða viðstaddur þingið.
Sjúkdómurinn er gjarnan kallaður endó í daglegu tali og lýsir sér á þann veg að endómetríósufrumur setjast á yfirborðsþekju á hinum ýmsu líffærum, bregðast við mánaðarlegum hormónabreytingum líkamans og valda þar bólgum og honum fylgir mikill sársauki. Lilja Guðmundsdóttir, ritari Samtaka um endómetríósu, kemur í þáttinn ásamt Eyrúnu Thelmu Jónsdóttir sem ætlar að deila reynslu sinni af því að vera barn og unglingur með þennan sjúkdóm sem engin veit hvað veldur og ekki er til nein lækning.
Lesandi vikunnar í þetta sinn er Unnur Ólafsdóttir veðurfræðingur, við fáum að vita hvaða bækur eru á náttborðinu hjá henni, hvað hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft áhrif á hana í gegnum tíðina.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners