Þetta helst

Endurgreiðslur til Hollywood á kostnað Kvikmyndasjóðs?


Listen Later

Kvikmyndabransinn á Íslandi er helst í dag. Á nýafstaðinni Edduhátíð notaði kvikmyndagerðarfólk flest tækifærið til að hvetja stórnvöld til að falla frá ríflega þrjátíu prósenta niðurskurði til Kvikmyndasjóðs. Íslensk kvikmyndagerð þarf á peningunum að halda til að blómstra, til að lifa af. Og íslensk kvikmyndagerð er mikilvæg. En á sama tíma erum við að fá stærsta kvikmyndaverkefni sögunnar til Íslands. Fjórða serían af True Detective verður tekin upp hér. Sögusviðið er rannsóknarmiðstöð í Alaska þar sem dularfullir atburðir gerast og ekki ómerkari stórstjarna heldur en Jodie Foster þarf að leysa gátuna. Níu milljarðar í kassann og 35 prósenta endurgreiðsla frá ríkinu. Menntamálaráðherra og True North eru himinlifandi. Svo komu aðrar fréttir. Niðurskurður til Kvimyndasjóðs um þriðjung milli ára. Kvikmyndagerðarfólk segir menningarlegt stórslys í uppsiglingu og spyr hvort það sé verið að hampa Hollywood á kostnað Íslands. Við litum aðeins yfir kvikmyndaumræðuna síðustu vikuna - sem hófst eins og áður segir, á fréttum af heimsókn frá Hollywood.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners