Það dylst væntanlega fáum að matarkarfan er dýr hér á landi. Í kvöldfréttum sjónvarps á mánudagskvöld lögðu þrír fréttamenn af stað í verslunarleiðangur í fjórum norrænum löndum til að gera samanburð á verði.
Í þætti dagsins er litið á Norðurlöndin og rýnt í verðlag, laun og kaupmátt. Þá er sjónum beint að stöðu efnahagsmála hér og stöðu launafólks.
Það dylst væntanlega fáum að matarkarfan er dýr hér á landi. Í kvöldfréttum sjónvarps á mánudagskvöld lögðu þrír fréttamenn af stað í verslunarleiðangur í fjórum norrænum löndum til að gera samanburð á verði.
Í þætti dagsins er litið á Norðurlöndin og rýnt í verðlag, laun og kaupmátt. Þá er sjónum beint að stöðu efnahagsmála hér og stöðu launafólks.