Þetta helst

Er Tupperware-teitið búið?


Listen Later

Tupperware. Þessi einfalda uppfinning umbylti ekki bara því hvernig við geymum matvæli á heimilum okkar heldur hleypti hún af stað heimasölu æði sem varaði í áraraðir. Tupperware er löngu orðið að samheiti yfir fjölnota loftþétt plastílát en það sem einu sinni var nýstárlegt og spennandi, byltingarkennt hefur nú orðið hversdeginum að bráð, til á svo gott sem öllum heimilum, aðeins hlutur á meðal hlutanna. Tupperware er heldur ekki lengur eitt um hituna eins og fyrir 77 árum þegar fyrirtækið var stofnað. Tilraunir til að aðlagast breyttum tímum hafa ekki borið árangur, hlutabréf í fyrirtækinu hafa fallið um 90% á einu ári og nú eru peningarnir á þrotum. Eigi dæmið að ganga upp og fyrirtækið að halda áfram er þörf á nýjum fjárfestum.
Snorri Rafn Hallsson fjallar um Tupperware í þætti dagsins, ris veldisins og yfirvofandi fall.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners