
Sign up to save your podcasts
Or
Ein besta recovery aðferð íþróttafólks er svefn, Dr. Erla Björnsdóttir kom í Klefann og fræddi okkur meira um það. Erla er stofnandi og framkvæmdagstór Betri Svefns, hún er sálfræðingur, doktor í líf- og læknavísindum og með sérþekkingu á hugrænni atferlismeðferð við svefnleysi.
Erla ræddi svefnvenjur, áhrif svefns á heilsuna, hvað er gott svefn umhverfi og sagði okkur hvers vegna svefn er mikilvægur fyrir íþróttafólk. Hvað áttu að gera ef þú ert andvaka eða átt erfitt með að vakna á morgnanna.
Þá ræðir hún mataræði, orkudrykki, og fleira sem hefur áhrif á svefninn okkar og hvað við getum gert til að bæta svefninn. Það og fleira um svefn.
Þá eru þau með appið SheSleep sem hjálpar fólki að mappa svefninn sinn, en einnig ræðir Erla aðeins Breytingarskeiðið og svefn.
Mátt endilega ýta á "subscribe" nú og kannski skella í "rate the show".
Samstarfsaðilar Klefans eru: Powerade, Lengjan, Auður, Hafið Fiskverslun og Nutrilenk.
@betrisvefn
@she_sleepapp
@klefinn.is
@siljaulfars
Ein besta recovery aðferð íþróttafólks er svefn, Dr. Erla Björnsdóttir kom í Klefann og fræddi okkur meira um það. Erla er stofnandi og framkvæmdagstór Betri Svefns, hún er sálfræðingur, doktor í líf- og læknavísindum og með sérþekkingu á hugrænni atferlismeðferð við svefnleysi.
Erla ræddi svefnvenjur, áhrif svefns á heilsuna, hvað er gott svefn umhverfi og sagði okkur hvers vegna svefn er mikilvægur fyrir íþróttafólk. Hvað áttu að gera ef þú ert andvaka eða átt erfitt með að vakna á morgnanna.
Þá ræðir hún mataræði, orkudrykki, og fleira sem hefur áhrif á svefninn okkar og hvað við getum gert til að bæta svefninn. Það og fleira um svefn.
Þá eru þau með appið SheSleep sem hjálpar fólki að mappa svefninn sinn, en einnig ræðir Erla aðeins Breytingarskeiðið og svefn.
Mátt endilega ýta á "subscribe" nú og kannski skella í "rate the show".
Samstarfsaðilar Klefans eru: Powerade, Lengjan, Auður, Hafið Fiskverslun og Nutrilenk.
@betrisvefn
@she_sleepapp
@klefinn.is
@siljaulfars
148 Listeners
223 Listeners
26 Listeners
89 Listeners
25 Listeners
9 Listeners
29 Listeners
30 Listeners
31 Listeners
20 Listeners
13 Listeners
6 Listeners
6 Listeners
27 Listeners
7 Listeners