Mannlegi þátturinn

Erla og 11.000 volt og Lára Ómars lesandi vikunnar


Listen Later

Guðmundur Felix Grétarsson hefur mikið verið í fréttum undanfarin ár, hann missti báða handleggi í skelfilegu slysi aðeins 25 ára gamall. Langþráður draumur hans rættist á þessu ári, tuttugu og þremur árum eftir slysið, þegar hann fékk nýja handleggi í aðgerð sem markaði tímamót í sögu læknavísindanna. Stór áföll og erfiðar aðstæður hafa mætt honum frá því snemma á lífsleiðinni og oftar en ekki voru hans eigin djöflar helstu ljón á vegi, þar sem fíknin meðal annars réð för um langt skeið. Erla Hlynsdóttir fjölmiðlakona skrifaði bókina um Guðmund Felix, hún kom í þáttinn í dag og sagði okkur frá því hvernig það kom til að hún skrifaði þessa bók, útgáfusamning í Frakklandi og svo stiklaði hún á stóru í þessari merkilegu sögu.
Lesandi vikunnar var Lára Ómarsdóttir fyrrverandi fréttamaður. Hún fagnaði fimmtugsafmæli sínu með pompi og prakt fyrir stuttu og gaf út frumsamið lag, Þá sé ég þig en von er á myndbandi við lagið innan skamms. Við fengum að vita hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners