Mannlegi þátturinn

Erla Skúladóttir, fæðingarótti og Þorsteinn Sigfússon


Listen Later

Erla Skúladóttir leikkona hefur búið í rúmlega þrjá áratugi í New York borg, nánar tiltekið á Manhattan og er nú hér heima í stuttri heimsókn. Við spurðum hana út í hvernig hún hefur upplifað ástandið í borginni frá því kórónaveirufaraldurinn skall á með miklum þunga þar í vor.
Konur með mikinn fæðingarótta (Tókófóbíu) eru líklegri til að fæða barn sitt með keisaraskurði. Rannsóknir hafa einnig sýnt að konur með mikinn fæðingarótta eru líklegri til að velja mænudeyfingu og gangsetningu fæðingar. Um 4-15% kvenna eru með mikinn fæðingarótta, samkvæmt rannsókn sem gerð var í fimm löndum auk Íslands. Fæðingarótti einkennist af hræðslu við sársauka í fæðingu, ótta við að geta ekki fætt barn og ótta við foreldrahlutverkið og einnig eru konur með fæðingarótta lengur að fæða barn sitt. Við ræddum við Unni Birnu Bassadóttur tónlistarkonu sem er haldin tókófóbíu/fæðingarótta og hefur í nokkur ár verið hluti af hópi kvenna á sérstakri facebooksíðu þar sem þær skiptast á skoðunum og veita hver annari stuðning. Nú gengur Unnur með sitt fyrsta barn og hefur verið opin með þennan ótta sinn á samfélagsmiðlum.
Þorsteinn Sigfússon hefur starfað sem svæðisstjóri Orkubús Vestfjarða með aðsetur á Hólmavík í hátt í fjóra áratugi. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, hitti Þorstein og ræddi við hann um starfið og ýmislegt annað.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

15 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

8 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners