Klefinn með Silju Úlfars

Erlingur Richardsson - handboltaþjálfari


Listen Later

Í þessum þætti ræðum við við Erling Richardsson íþróttafræðing og handboltaþjálfara Austuríska liðsins Mödling og akademíunnar í Vestmannaeyjum. Erlingur ræðir þjálfaraferilinn, reynslu sína að þjálfa í nýju umhverfi, að setja saman teymið sitt, velja fyrirliðann og að byggja upp skipulagða þjálfun fyrir ungt íþróttafólk. 

Erlingur talar um mikilvægi þess að æfa fleiri íþróttir og seinka sérhæfingu íþróttafólks, þá ræðir hann einnig hugmyndir um hvernig sé hægt að efla íþróttakennslu, mikilvægi fjölbreytni í íþróttum og hreyfingu fyrir börn og hvernig er hægt að búa til betra umhverfi fyrir ungt íþróttafólk. 

Erum við á réttri leið með akademíur, afreksstefnu og sérhæfingu unga íþróttafólksins okkar? 

2:00 – Mödling þjálfara verkefnið
19:40  – Akademían í Vestmannaeyjum
23:40 – Íþrótta akademíur – niðurstöður sláandi
25:20 – Leikfimikennsla
31:00 – Þjálfun erlendis
34:20 – Að finna góðan fyrirliða
44:30 – Saudi Arabía
49:15 – Sérhæfing ungs íþróttafólks – barnastjarna eða afreksmaður
1:02:00 – Rannsóknir, Belgía, og fleira.
1:05;40 – Ef Erling mætti ráða, hvernig myndi hann setja þetta upp
1:11:50 – Fjölskyldan

Þátturinn er í boði Auður, Útilífs, Lemon, Nutrilenk og Hafið fiskverslun.

Þú finnur okkur á instagram
@Klefinn.is
@Siljaulfars

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Klefinn með Silju ÚlfarsBy Silja Úlfars


More shows like Klefinn með Silju Úlfars

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners