Mannlegi þátturinn

Erna Indriðadóttir og Albert og piparkökurnar


Listen Later

Föstudagsgesturinn okkar í þetta sinn var Erna Indriðadóttir fyrrum fréttamaður og eigandi og ritstjóri vefritsins Lifðu núna. Hún er fædd á Akureyri og ólst upp í Laugarneshverfinu í Reykjavík, en hefur búið víða, þar á meðal í Lundi í Svíþjóð, Seattle í Bandaríkjunum og á Reyðarfirði. Erna lærði samfélagsfræði í Svíþjóð og stjórnsýslufræði (MPA) í Bandaríkjunum og hefur unnið við fjölmiðla meginhlutann af starfsævinni. Hún á og rekur Lifðu núna, vefsíðu þar sem fjallað er um líf og störf eldra fólksins í landinu, sem telur tugi þúsunda og markmiðið er að gera það sýnilegra.
Sigurlaug Margrét kom til okkar í dag með sitt vikulega matarspjall. Í þetta sinn bauð hún uppá bragðið af jólunum, þegar piparkökur fara í fyrsta sæti og og eru settar í allskonar hluti, ís, súkkulaði, kaffi gráðost o.fl. Hún hringdi í Albert Eiríksson og hann fræddi okkur um piparkökur og piparkökuuppskriftir.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

15 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

8 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners