Þetta helst

Fæðardeilan um vatnið og laxinn á Suðurlandi


Listen Later

Finnur Björn Harðarson, leigutaki laxveiðiárinnar Stóru-Laxár í Hreppum á Suðurlandi, hefur átt í hörðum og persónulegum deilum við eigendur jarðarinnar Iðu síðastliðin ár.
Hann vænir fólkið sem á Iðu um stórfellt, óþarfa laxadráp í ármótum Stóru-Laxár og Hvítar sem skemmi fyrir laxgegnd og hrygningu í Stóru-Láxá.
Eigendur Iðu væna Finn hins vegar um eignaspjöll og ólögmæta umgengni um land þeirra og staðhæfa að hann fari offari í persónuárásum gegn þeim.
Deilan er komin til lögreglu og lögmanna og sér hvergi fyrir endann á hendi. Eitt af því sem deilt er um er hvar ós Stóru-Laxár hefjist og þar af leiðandi hvar eigendur Iðu megi veiða og hvar ekki.
Rætt er við Finn Harðarson, Oddfríði Helgadóttur, sem er einn af landeigendum Iðu, og Guðmund Ágústsson, sem er lögfræðingur eigenda Iðu.
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
Lag: Tómas R. Einarsson af plötunni Streng
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

457 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

144 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

225 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

22 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

12 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners