Mannlegi þátturinn

Fælni og Stígamót 30 ára


Listen Later

Í þættinum voru sex pistlar Daníels Ólasona um flughræðslu fyrir skemmstu. Í framhaldi af því höfum við svo velt fyrir okkur fleiri tegundum af fælni, t.d. tannlæknafælni og fleiri og svo er fólk auðvitað hrætt við COVID-19 sem herjar á heiminn. Því ætlum við að fá Ragnheiði Guðfinnu Guðnadóttur, framkvæmdastjóra & ráðgjafa og MSc. í félags- og vinnusálfræði. Við ætlum að velta fyrir okkur fælni út frá hegðun og hugsun fólks í félagslegum aðstæðum. Grunntilfinning sem setur viðbragð okkar af stað byggist á öryggiskerfinu okkar sem frummanninum var nauðsynlegt til að lifa af. Undirliggjandi viðvarandi ótti vegna einhvers getur valdið einstakling mikilli streitu. Ragnheiður Guðfinna fræddi okkur um fælni í þættinum.
Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna á sunnudaginn fagna Stígamót 30 ára afmæli sínu. Blásið verður til veislu af því tilefni í Veröld, húsi Vigdísar. Afmælið hefst með stuttum erindum nokkurra ötulla baráttukvenna, sem m.a. hafa lagt sitt af mörkum í baráttunni gegn kynferðisofbeldi og eftir það verður móttaka og almenn gleði. Við fengum Steinunni Gyðu- og Guðjónsdóttur, verkefnastýru á Stígamótum og Sigrúnu Bragadóttur hannyrðapönkara til að koma í þáttinn og segja okkur frá sögu og starfsemi Stígamóta í tilefni afmælisins.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

20 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners